Á döfinni

Fulltrúaráðsfundur

20. nóvember @ 19:30 - 21:30

Námskeið fyrir bekkjarfulltrúa

27. nóvember @ 20:00 - 21:30

Á morgun er aldrei nýr dagur - bókakápa

Á haustönn býðst foreldrafélögum grunnskólanna í Reykjavík að taka þátt í áhugaverðu verkefni um börn og fátækt í tilefni af útgáfu bókarinnar Á morgun er aldrei nýr dagur.

SAMFOK og Skóla- og frístundavið bjóða foreldrafélögum sérstök kjör á fyrirlestra og kynningu í samstarfi við Borgarbókasafnið. Framlag foreldrafélaganna er að greiða helming kostnaðarins (20.000 kr.), SAMFOK greiðir hinn helminginn og sjá um að auglýsa viðburðinn til foreldra í samstarfi við félagsmiðstöð skólans. Félagsmiðstöðvarnar sjá svo um annan undirbúning og framkvæmd umræðukvöldsins.

Allar nánari upplýsingar og tengil á umsókn um þátttöku má finna hér á vefsíðu SAMFOK: Börn og fátækt

Nýlegar færslur

  • Endurskinsmerki

Endurskinsmerki

16/10/2018|0 Comments

Það er alltaf nauðsynlegt að minna á mikilvægi endurskinsmerkja og við hvetjum foreldra til að fara yfir þau mál þessa dagana. Nú er farið að dimma og í rigningunni er erfitt að sjá dökklædda krakka

  • Skjámynd úr myndbandi um skólaráð.

Bekkjarfulltrúanámskeið

24/09/2018|0 Comments

Vinsælu bekkjarfulltrúanámskeiðin okkar eru komin af stað og er um að gera að senda póst og bóka námskeið sem fyrst. Það þarf þó ekkert að örvænta, námskeiðin eru í boði í allan vetur. Á námskeiðinu

ELDRI FÆRSLUR

SAMFOK (samtök foreldra grunnskólabarna í Reykjavík) var stofnað 1983 og eru svæðasamtök foreldra í grunnskólum Reykjavíkur.

NÁNAR UM SAMFOK

Markmið SAMFOK eru:

að standa vörð um réttindi barna til menntunar og þroska,
að beita sér fyrir auknum áhrifum foreldra á skólastarf,
að vera sameiginlegur málsvari foreldra gagnvart stjórnvöldum,
að efla samstarf aðildarfélaganna og annast sameiginleg verkefni

LESA MEIRA