Útsendingar frá málþinginu Allir með

Tölum saman um skólamenningu á Íslandi

Málþingin eru send út beint hér á heimasíðu SAMFOK og á Facebook-síðu SAMFOK.

Útsending frá málþinginu „Allir með – Tölum saman um skólamenningu á Íslandi“ á arabísku.

Á döfinni

Allir með – málþing í fullum gangi

Málþingin okkar „Allir með – tölum saman um skólamenningu á Íslandi“ eru í fullum gangi. Nú eru 6 málþing búin og við því rúmlega hálfnuð. Við erum búin að halda málþingin á spænsku, pólsku, litháísku, filippseysku, víetnömsku og rússnesku. Næstu málþing eru á tælensku, portúgölsku, arabísku og svo verður síðasta málþingið á ensku.

Eftir hvert málþing tökum við saman helstu niðurstöður og verða þær birtar þegar verkefninu lýkur.

Við tökum saman allt efni sem á við hvert tungumál og birtum hér á heimasíðunni okkar. Undir verkefni – allir með má finna allar glærur, textað myndband um foreldrafélög og upptökur frá málþingunum fyrir hvert tungumál fyrir sig.

Nýlegar færslur

  • Teiknuð mynd af Alþingishúsinu með íslenska fánanum að húni.

Kvörtun til umboðsmanns Alþingis

12/03/2018|0 Comments

Í síðustu viku sendi SAMFOK inn kvörtun til umboðsmanns Alþingis um samræmd próf til að knýja á um að réttur foreldra og nemenda verði virtur og reglugerð um fyrirlögn og framkvæmd samræmdra prófa verði endurskoðuð. Kvörtunin

Erindi á fræðslukvöldi hjá Fróðum foreldrum

08/03/2018|0 Comments

Sigríður Björk, framkvæmdastjóri SAMFOK, var í gærkvöldi með örerindi á fræðslukvöldi hjá Fróðum foreldrum um hvaða bjargir foreldrar hafa til að standa saman þegar kemur að forvörnum. Fundinum var streymt beint á Facebook og er

ELDRI FÆRSLUR

SAMFOK (samtök foreldra grunnskólabarna í Reykjavík) var stofnað 1983 og eru svæðasamtök foreldra í grunnskólum Reykjavíkur.

NÁNAR UM SAMFOK

Markmið SAMFOK eru:

að standa vörð um réttindi barna til menntunar og þroska,
að beita sér fyrir auknum áhrifum foreldra á skólastarf,
að vera sameiginlegur málsvari foreldra gagnvart stjórnvöldum,
að efla samstarf aðildarfélaganna og annast sameiginleg verkefni

LESA MEIRA