Á döfinni

Á morgun er aldrei nýr dagur - bókakápa

Á haustönn býðst foreldrafélögum grunnskólanna í Reykjavík að taka þátt í áhugaverðu verkefni um börn og fátækt í tilefni af útgáfu bókarinnar Á morgun er aldrei nýr dagur.

SAMFOK og Skóla- og frístundavið bjóða foreldrafélögum sérstök kjör á fyrirlestra og kynningu í samstarfi við Borgarbókasafnið. Framlag foreldrafélaganna er að greiða helming kostnaðarins (20.000 kr.), SAMFOK greiðir hinn helminginn og sjá um að auglýsa viðburðinn til foreldra í samstarfi við félagsmiðstöð skólans. Félagsmiðstöðvarnar sjá svo um annan undirbúning og framkvæmd umræðukvöldsins.

Allar nánari upplýsingar og tengil á umsókn um þátttöku má finna hér á vefsíðu SAMFOK: Börn og fátækt

Nýlegar færslur

Um notkun samfélagsmiðla í skólastarfi

10/09/2018|0 Comments

Persónuvernd hefur gefið út tilmæli til leikskóla, grunnskóla, frístundaheimila og íþróttafélaga um notkun á samfélagsmiðlum. Í mörgum skólum eru Facebook síður fyrir bekki eða árganga. Það er í lagi að nota þær áfram en mikilvægt

Skrifstofan er opin

13/08/2018|0 Comments

Skrifstofa SAMFOK er nú aftur opin eftir sumarfrí. Opnunartími næstu vikna er alla daga kl. 9-12 og eftir samkomulagi. Endilega hafið samband með því að senda okkur tölvupóst og við finnum tíma. Næstu vikur hjá samtökunum

ELDRI FÆRSLUR

SAMFOK (samtök foreldra grunnskólabarna í Reykjavík) var stofnað 1983 og eru svæðasamtök foreldra í grunnskólum Reykjavíkur.

NÁNAR UM SAMFOK

Markmið SAMFOK eru:

að standa vörð um réttindi barna til menntunar og þroska,
að beita sér fyrir auknum áhrifum foreldra á skólastarf,
að vera sameiginlegur málsvari foreldra gagnvart stjórnvöldum,
að efla samstarf aðildarfélaganna og annast sameiginleg verkefni

LESA MEIRA