Fréttir

Aðalfundur SAMFOK 9. maí 2016

Aðalfundur SAMFOK 2016 haldinn í Norðlingaskóla mánudaginn 9. maí kl. 19.00 -20.00 Dagskrá: 1. Ávarp formanns SAMFOK Birgitta Bára Hassenstein. 2. Venjuleg

Aðalfundur SAMFOK 9. maí 20162018-03-13T15:00:24+00:00

Minning

Marín Rós Tumadóttir, stjórnarkona í SAMFOK, lést mánudaginn 28. mars s.l. Við hjá SAMFOK kynntumst henni fyrst sem formanni foreldrafélagsins í Vogaskóla

Minning2018-03-13T13:30:16+00:00

Opinn fundur um inntöku nýnema í framhaldsskóla

SAMFOK býður 10. bekkingum á höfuðborgarsvæðinu og foreldrum þeirra til fundar um inntöku nýnema í framhaldsskóla í haust. Fulltrúar allra framhaldsskólanna á

Opinn fundur um inntöku nýnema í framhaldsskóla2018-03-13T13:22:47+00:00

Fræðsla fyrir foreldra af erlendum uppruna

Fræðslufundur fyrir foreldra af erlendum uppruna var haldinn í Breiðagerðisskóla fyrir skömmu. Fræðsluerindin voru haldin á íslensku og túlkuð á fimm tungumálum.

Fræðsla fyrir foreldra af erlendum uppruna2018-03-13T13:03:15+00:00

Könnun um stöðu innleiðingar á námsmati

SAMFOK sendi formönnum foreldrafélaga í 24 skólum með 10. bekk könnun um stöðuna á innleiðingu og útfærslu skólans á nýju námsmati. Svör

Könnun um stöðu innleiðingar á námsmati2018-03-13T12:57:33+00:00

Áskorun um frestun á nýju námsmati

SAMFOK hefur sent menntamálaráðherra og Menntamálastofnun áskorun um að fresta innleiðingu nýs námsmatsvið lok grunnskóla í vor. SAMFOK telur ekki ásættanlegt að

Áskorun um frestun á nýju námsmati2018-03-13T12:58:24+00:00

Foreldrasamstarf og fjölmenning

Næstkomandi fimmtudag 21. janúar stendur SAMFOK fyrir umræðu- og fræðslufundi um foreldrasamstarf og fjölmenningu. SAMFOK hlaut í haust styrk frá Þróunarsjóði innflytjendamála

Foreldrasamstarf og fjölmenning2018-03-13T12:39:37+00:00

Ertu klár? Upptökur frá fundi um námsmat

Hér má finna upptökur frá fundinum Ertu klár? sem SAMFOK stóð fyrir í nóvember s.l. Við hvetjum þá sem ekki gátu sótt

Ertu klár? Upptökur frá fundi um námsmat2018-03-13T12:58:37+00:00