Fréttir

Jólakveðja

SAMFOK óskar foreldrum grunnskólabarna og öðrum samstarfsaðilum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að

Jólakveðja2018-03-13T12:18:05+00:00

Umsögn SAMFOK – kynningar, auglýsingar og gjafir

Undanfarið hefur verið í gangi endurskoðun á reglum um kynningar, auglýsingar og gjafir í skóla- og frístundastarfi og skilaði starfshópur skýrslu í

Umsögn SAMFOK – kynningar, auglýsingar og gjafir2018-03-13T12:16:32+00:00

Viltu vita meira um nýja námsmatið?

SAMFOK býður foreldrum og nemendum í elstu bekkjum grunnskóla upp á fræðslu- og umræðufundinn “Ertu klár?” fimmtudaginn 12. nóvember n.k. kl. 19.30-22.00

Viltu vita meira um nýja námsmatið?2018-03-13T12:58:46+00:00

Umræðu og fræðslufundur um nýtt námsmat

Viltu vita meira um nýja námsmatið í grunnskólum? Fimmtudaginn 12. nóvember verður umræðu og fræðslufundur um nýtt námsmat. Fundurinn verður í Þróttaraheimilinu, Engjavegi

Umræðu og fræðslufundur um nýtt námsmat2018-03-13T12:59:00+00:00

Fulltrúaráðsfundur 14. október

SAMFOK býður stjórnum foreldrafélaga í grunnskólum Reykjavíkur og fulltrúum foreldra í skólaráði til fundar að Háaleitisbraut 13, 4.hæð þann 14. október n.k.

Fulltrúaráðsfundur 14. október2018-03-13T11:57:42+00:00

Það er leikur að læra

Enn eitt sumarið liðið og skólinn hafinn að nýju. Sumir eru að stíga sín fyrstu skref í grunnskólanum, aðrir orðnir öllu vanir.

Það er leikur að læra2018-03-13T11:56:10+00:00

Hvað gerir SAMFOK fyrir þig?

SAMFOK eru samtök foreldra grunnskólabarna í Reykjavík. Stjórn SAMFOK er skipuð sjö foreldrum í grunnskólum Reykjavíkur sem kosnir eru á aðalfundi. Fulltrúaráð

Hvað gerir SAMFOK fyrir þig?2018-03-13T11:54:51+00:00

Lokað vegna sumarleyfis starfsmanns

Skrifstofa SAMFOK verður lokuð frá 6. júlí til og með 12. ágúst. Fram til 6. júlí má einnig reikna með að lokað

Lokað vegna sumarleyfis starfsmanns2018-03-13T11:53:32+00:00

Ný heimasíða SAMFOK

Stjórn SAMFOK vonast til þess að ný og betri heimasíða SAMFOK komist í gagnið á næsta starfsári. En eins og þið sjáið

Ný heimasíða SAMFOK2018-03-13T11:52:02+00:00

Ný stjórn SAMFOK

Ný stjórn SAMFOK var kjörin á aðalfundi SAMFOK 20. maí. Birgitta Bára Hassenstein, formaður (Austurbæjarskóla) Charlotte Sigrid Á Kósini (Selásskóli) Guðlaug Karlsdóttir

Ný stjórn SAMFOK2018-03-13T11:50:49+00:00