Ábendingar um fyrirlesara á viðburðum foreldrafélaga

Mörg foreldrafélag halda ýmis fræðslukvöld yfir veturinn og/eða fá fyrirlesara til að vera með áhugavert erindi á aðalfundi.

SAMFOK berst af og til fyrirspurnir um skemmtilega fyrirlesara og höfum við tekið saman lista af þeim fyrirlesurum sem við vitum um. Við tökum fagnandi á móti ábendingum um fleiri fyrirlesara.

 

Erindi bjóða upp á ýmsa fyrirlestra. Heimasíða: erindi.is

Hugarfrelsi býður upp á fyrirlestra um kvíða hjá börnum og unglingum. Heimasíða: hugarfrelsi.is

Kolbrún Þ. Pálsdóttir er með ýmsa fræðslu, m.a. um foreldrasamstarf. Heimasíða: uni.hi.is/kolbrunp

Lógík eru með fræðslu um upplýsingatækni. Heimasíða: logikeducation.wordpress.com

Páll Ólafsson fjallar um ýmislegt sem viðkemur börnum, t.d. jákvæð samskipti. palloisland@gmail.com. Heimasíða: Jákvæð samskipti á Facebook

Pædagogus býður upp á alls konar fyrirlestra um það að eiga ungling. Facebooksíða: Pædagogus – fræðsla & fyrirlestrar

SAFT er með fjölbreytta fyrirlestra í sambandi við netið og nýmiðla. Heimasíða: saft.is

Sálstofan býður upp á ýmsa fyrirlestra fyrir foreldra. Heimasíða: salstofan.is

Út fyrir kassann. Bjarni Fritzson og Kristín Tómasdóttir fjalla m.s. um sjálfsmynd barna. Heimasíða: utfyrirkassann.is

Vanda Sigurgeirsdóttir. Fjallar um einelti, vináttu og fleira. Heimasíða: kvan.is

Þorsteinn Kristjáns Jóhannsson fjallar um netfíkn. Heimasíða: tolvufikn.is