Upptökur frá fræðslufyrirlestrum Foreldraþorpsins

Foreldraþorpið er samstarf 8 skóla í Laugardal, Háaleiti og Bústaðahverfi og Þjónustumiðstöðvar Laugardals og Háaleitis.

Skólarnir eru: BreiðagerðisskóliFossvogsskóliHáaleitisskóli, Langholtsskóli, Laugalækjarskóli, Laugarnesskóli, Réttarholtsskóli og Vogaskóli.

Foreldraþorpið fundar reglulega um málefni skólanna, barnanna og hverfisins og stendur fyrir tveimur fræðslufyrirlestrum á hverju skólaári.