Fréttir ný síða

Sumarfrí

Skrifstofa SAMFOK lokar eftir daginn í dag vegna sumarleyfis og opnar aftur eftir verslunarmannahelgi. Það er þó alltaf hægt að senda okkur tölvupóst sem verður svarað við fyrsta tækifæri og ef það þarf nauðsynlega að

15/06/2018|

Ný stjórn kosin á aðalfundi

Aðalfundur SAMFOK var haldinn 23. maí í Foldaskóla. Ný stjórn var kosin á fundinum og eru eftirtaldar í stjórn. Guðlaug Karlsdóttir, fulltrúi foreldra í skólaráði Foldaskóla Maria Sastre, foreldrafélagi Hólabrekkuskóla Áslaug Björk Eggertsdóttir, formaður foreldrafélags

04/06/2018|

Hvatningarverðlaun Heimilis og skóla

Á þriðjudaginn hlutu SAMFOK og Móðurmál - samtök um tvítyngi Hvatningarverðlaun Heimilis og skóla fyrir verkefnið Allir með - tölum saman um skólamenningu á Íslandi. Við þökkum kærlega fyrir þessa viðurkenningu og erum mjög þakklát fyrir athyglina

17/05/2018|

Myndir frá afmæli og lokahófi

9. maí síðastliðinn var haldið upp á 35 ára afmæli SAMFOK og á sama tíma fögnuðum við lokum málþinganna Allir með - tölum saman um skólamenningu á Íslandi. Veislan tókst vel og við þökkum öllum

14/05/2018|

Afmæli og lokahóf

Í dag heldur SAMFOK upp á 35 ára afmæli samtakanna. Á sama tíma fögnum við því að málþingunum "Allir með - Tölum saman um skólamenningu á Íslandi" er lokið. Blásið verður til veislu í Tjarnasal

09/05/2018|

Kvörtun til umboðsmanns Alþingis

Í síðustu viku sendi SAMFOK inn kvörtun til umboðsmanns Alþingis um samræmd próf til að knýja á um að réttur foreldra og nemenda verði virtur og reglugerð um fyrirlögn og framkvæmd samræmdra prófa verði endurskoðuð. Kvörtunin

12/03/2018|

SAMFOK uppfærir heimasíðuna

Loksins kom að því að ný heimasíða er komin í gagnið. Það tekur smá tíma að koma öllu í lag og við erum að vinna á fullu í því að gera síðuna enn betri. Það

01/11/2017|