Fréttir ný síða

Kvörtun til umboðsmanns Alþingis

Í síðustu viku sendi SAMFOK inn kvörtun til umboðsmanns Alþingis um samræmd próf til að knýja á um að réttur foreldra og nemenda verði virtur og reglugerð um fyrirlögn og framkvæmd samræmdra prófa verði endurskoðuð. Kvörtunin

12/03/2018|

SAMFOK uppfærir heimasíðuna

Loksins kom að því að ný heimasíða er komin í gagnið. Það tekur smá tíma að koma öllu í lag og við erum að vinna á fullu í því að gera síðuna enn betri. Það

01/11/2017|

Svör frá stjórnmálaflokkum

Í fyrra sendi þrýstihópur um bætta þjónustu við börn frá sér spurningar til þeirra flokka sem buðu fram til Alþingis. Ákveðið var að senda sömu spurningar aftur í ljósi t.d. þess að niðurstöður úr úttekt

27/10/2017|

ALLIR MEÐ – Tölum saman um skólamenningu á Íslandi

SAMFOK í samstarfi við Móðurmál og einstaka móðurmálsskóla á höfuðborgarsvæðinu munu standa fyrir málþingum um skólamál með fókus á erlenda foreldra. Umfjöllun á ensku á heimasíðu Móðurmáls.  Haldin verða 10 málþing á helstu tungumálunum. Erindin verða  á

18/10/2017|

Spurningar til stjórnmálaflokka

Samfok ásam 11 öðrum félögum og samtökum hefur sent spurningar til allra stjórnmálaflokka sem eru í framboði til Alþingis. Bréfið má sjá hér: Spurningar til stjórnmálaflokka 2017 (PDF) Fyrir alþingiskosningarnar árið 2016 voru sömu spurningar sendar út.

13/10/2017|

Réttur foreldra og nemenda til að skoða metin verkefni

SAMFOK sendi erindi í dag til menntamálaráðherra, þar sem óskað er eftir því að ráðuneytið leiðrétti nýlega reglugerð um fyrirlögn og framkvæmd samræmdra könnunarprófa þannig að réttur foreldra og nemenda til að skoða metin verkefni

29/05/2017|

Góð heimsókn frá Tékklandi

Mánudaginn 15. maí tók framkvæmdastjóri og formaður  SAMFOK á móti 15 skólastjórnendum frá Tékklandi. Við kynntum fyrir þeim starfsemi hússins, en á Háaleitisbraut starfa frjáls félagasamtök sem öll vinna að málefnum barna og fjölskyldna.  Við  sögðum

23/05/2017|