Ályktanir, erindi, umsagnir og fundargerðir

Áskoranir og ályktanir :

Ályktun fulltrúaráðs Heimilis og skóla vegna samræmdra prófa, sent mennta- og menningarmálaráðherra og forstjóra Menntamálstofnunar, dags. 22. mars 2017.

Ályktun SAMFOK  vegna alvarlegs ástands í grunnskólum til borgaryfirvalda, Sambands íslenskra sveitarfélag, Félags grunnskólakennara og Menntamálaráðuneytis,  9. nóv. 2016

Áskorun til ráðherra, alþingismanna og sveitarstjórnarmanna vegna nýútkominnar skýrslu ríkisendurskoðunar til Alþingis um geðheilbrigðisþjónustu við börn og unglinga, 23. febrúar 2016

Áskorun stjórnar SAMFOK vegna nýs námsmats til Menntamálastofnunar og menntamálaráðuneytis, 15. janúar 2016

Áskorun stjórnar SAMFOK vegna nýs námsmats til skóla- og frístundasviðs og skóla- og frístundaráðs, 15. janúar 2016
.
Áskorun SAMFOK til alþingismanna, borgarfulltrúa í Reykjavík, Sambands íslenskra sveitarfélaga í samvinnu við önnur félög og samtök sem sinna málefnum barna og foreldra, 24. feb. 2015
svar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 3. júlí 2015
Viðbrögð Reykjavíkurborgar, minnisblað sviðstjóra SFS dags. 25. apríl lagt fram á fundi skóla- og frístundaráðs 29. apríl bls.1, bls.2, bls.3.
sameiginleg bókun áheyrnarfulltrúa foreldra leik- og grunnskólabarna, kennara og skólastjórnenda í 10. lið fundargerðar þann 29. apríl 2015.
..
Skrifleg erindi:

Erindi SAMFOK til menntamálaráðuneytis vegna nýlegrar reglugerðar um fyrirlögn og framkvæmd samræmdra könnunarprófa. Óskað er eftir því að ráðuneytið lagfæri reglugerðina þannig að réttur foreldra og nemenda til að skoða metin verkefni sé virtur, í samræmi við 27. grein laga um grunnskóla.

Skóli án aðgreiningar, 27. september 2016
svar skóla- og frístundasviðs

Stuðningur og handleiðsla fyrir skólaráðsfulltrúa nemenda og stjórnir nemendafélaga, 16. mars 2015
-svar skóla- og frístundasviðs

Skipulag skóla- og frístundaráðsfunda með tilliti til þátttöku áheyrnarfulltrúar foreldra, 15. maí 2014
-svar skóla- og frístundasviðs / embættismannaafgreiðsla á ráðsfundi

Yfirlýsing frá stjórn SAMFOK, vegna sameiningar og samningsmála, 28.okt. 2013

 

Umsagnir og greinagerðir: 

Greinagerð fulltrúa foreldra varðandi samræmd próf, innritun í framhaldsskóla og útskrift nemenda áður en 10 ára skyldunámi lýkur vegna óskar allsherjarnefndar Alþingis um samráð við hagsmunaaðila, dags. 24. apríl 2017.

Umsögn stjórnar SAMFOK vegna tilllagna SFS um endurskoðun reglna um kynningar, auglýsingar og gjafir í skóla- og frístundastarfi frá nóv. 2015, 18. des. 2015
krækja á skýrslu starfshóps SFS, greinargerð og tillögur starfshóps um endurskoðun reglnanna, nóv. 2015

Umsögn SAMFOK  til S.F.S. vegna mats á reglum um auglýsingar í skóla- og frístundastarfi sem tóku gildi í september 2013, apríl 2015
linkur á reglur frá september 2013

Umsögn SAMFOK til S.F.S. um skýrsluna Skólar og menntun í fremstu röð, janúar 2015
linkur á skýrsluna

Umsögn SAMFOK til S.F.S. vegna fyrstu draga að viðmiðum og vísbendingar fyrir innra og ytra mat á gæðum frístundastarfs, okt. 2014

Umsögn SAMFOK til S.F.S. um drög að stefnu Skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur um skóla án aðgreiningar og sérstakan stuðning við nemendur í grunnskólum Reykjavíkur, maí 2012

Umsagnir stjórnar SAMFOK til annarra:
menntamálaráðuneytið / alþingi – finna til
.
Fundargerðir aðalfundar SAMFOK, ársreikningar og ársskýrslur :
Maí 2016, aðalfundargerð
Maí 2015, aðalfundargerð
April 2014, aðalfundargerð
Apríl 2013, aðalfundargerð
Mars 2012, aðalfundargerð

2011, aðalfundargerð
2010, aðalfundargerð
2009, aðalfundargerð
2008, aðalfundargerð
2007, aðalfundargerð, ársreikningar fyrir árið 2006 og ársskýrsla 2006-2007

(finna til og setja inn)

Samningur milli SAMFOK og S.F.S. ( Menntasvið og Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur)
2013 – gildistími, des. 2013 – des. 2017
2013 – gildistími, árið 2013
2011
2010
2008 – gildistími, okt. 2008 – okt. 2010