Námskeið fyrir stjórnir foreldrafélaga

SAMFOK býður reglulega upp á námskeið fyrir stjórnir foreldrafélaga.
Auglýsir þau í fréttabréfi sínu, á heimasíðu og FB síðu SAMFOK.

Ef þið hafið áhuga námskeiði fyrir stjórnina í ykkar skóla, eða þið hafið áhuga á að koma á sameiginlegu námskeiði fyrir stjórnirnir í hverfinu ykkur. Vinsamlegast hafið samband, samfok@samfok.is