Komandi Viðburðir

Fulltrúaráðsfundur

Fulltrúaráðsfundur SAMFOK á haustönn 2018 verður 20. nóvember kl. 19:30 að Háaleitisbraut 13, 4. hæð. Skráning og nánari upplýsingar má finna hér:

20/11/2018|

Námskeið fyrir skólaráð

13. nóvember kl. 20 býður SAMFOK upp á námskeið fyrir fulltrúa foreldra í skólaráði þar sem farið verður í hlutverk skólaráðanna og

13/11/2018|

الجميع سويا – Allir með – Arabíska

جميعنا سواء معا نتحدث عن مجتمع التعليم في بلدنا ايسلاندا (سامفوك) بالتعاون مع مؤسسة اللغة الأم و قسم المتحدثين باللغة العربية يقدمون:

21/04/2018|

Come alonge – Allir með – Enska

SAMFOK í samstarfi við Móðurmál og einstaka móðurmálsskóla á höfuðborgarsvæðinu munu standa fyrir málþingum um skólamál með fókus á erlenda foreldra, núna

14/04/2018|