Hestur búinn til úr litríkum stafaseglum og litum

Ertu klár? Nýtt námsmat.

Skólaárið 2015-2016 fór SAMFOK í mikla vinnu við að kynna nýtt námsmat fyrir foreldrum og nemendum.

Haldnir voru tveir stórir fundir um námsmatið og inngöngu í framhaldsskóla.

Upptökur af fundunum má finna hér:

Ertu klár? Umræðu og fræðslufundur um námsmat í Þróttarheimilinu 12. nóvember 2015.

Ertu klár? Opinn fundur um inntöku nýnema í framhaldsskóla mars 2016.

https://livestream.com/accounts/5108236/events/5094082