Aðalfundur SAMFOK 2015
haldinn í Vogaskóla
miðvikudaginn 20. maí kl. 19.30 -20.15
Dagskrá:
1. Ávarp formanns SAMFOK
Birgitta Bára Hassenstein.
2. Venjuleg aðalfundarstörf
Skýrsla stjórnar
Skýrsla áheyrnarfulltrúa í skóla- og frístundaráði
Reikningar lagðir fram
Árgjald ákveðið
Lagabreytingar
Kosning stjórnarmanna
Kosning skoðunarmanna reikninga
4. Önnur mál
Það þarf að kjósa um fimm stjórnarmenn að þessu sinni, tveir verða kosnir til eins árs og þrír til tveggja ára. Við viljum biðja áhugasama um að senda okkur póst á samfok@samfok.sveinng.com
Við vekjum athygli á að hverju og einu foreldri grunnskólabarns í Reykjavík er einnig á aðalfundinum frjálst að bjóða sig fram til stjórnarsetu í SAMFOK.
Foreldrar grunnskólabarna í Reykjavík eru hvattir til að mæta á fundinn.