Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Fundarstjóri verður Bryndís Jónsdóttir, verkefnastjóri hjá Heimili og Skóla. Aðalfundarboðið er hér og lög SAMFOK má nálgast hér. Við hvetjum áhugasama foreldra til að bjóða sig fram í stjórn, sérstaklega karlmenn. Þrír stjórnarmenn verða kosnir til tveggja ára og tveir varamenn til eins árs.