Mynd af sex drengjum á fótboltamóti

Af gefnu tilefni vill SAMFOK beina þeim tilmælum til íþróttafélaga að virða lög um útivistartíma barna og ungmenna við skipulagningu æfinga- og keppnistíma í vetur. Sama gildir að sjálfsögðu um aðra sem bjóða upp á félags- og tómstundastarf fyrir börn og unglinga.