Í dag heldur SAMFOK upp á 35 ára afmæli samtakanna. Á sama tíma fögnum við því að málþingunum „Allir með – Tölum saman um skólamenningu á Íslandi“ er lokið.
Blásið verður til veislu í Tjarnasal Ráðhúss Reykjavíkur og hefst fjörið kl. 16:30. Öll velkomin að fagna með okkur.