Bókanir

Hér má finna allar bókanir sem lagðar hafa verið fram af áheyrnarfulltrúa foreldra barna í grunnskólum Reykjavíkur í skóla og frístundaráði árin 2015-2017.

Bókanirnar eru í tímaröð, nýjustu efst. Þegar smellt er á tengilinn opnast PDF skjal með tenglum þar sem við á.

 

2017

Bókun 6. apríl 2017 vegna stofnunar sjálfstæðs rekins sérskóla.

Bókun 22. mars 2017 um úttekt á framkvæmd stefnu um menntun án aðgreiningar.

Bókun 22. mars 2017 vegna innritunar nemenda í framhaldsskóla og breytingu á reglugerð þar um.

Bókun 22. febrúar 2017 um ytra mat í skóla og frístundastarfi.

Bókun 22. febrúar 2017 vegna fyrirspurnar áheyrnarfulltrúa um fundartíma og skipulag funda skóla- og frístundaráðs.

 

2016

Bókun 9. nóvember 2016 um ályktanir kennara varðandi kjaramál.

Bókun 26. október 2016 vegna ytra mats og þátttöku fulltrúa foreldra og nemenda í skólaráði.

Bókun 12. október 2016 vegna skýrslu um talþjálfun barna í leik- og grunnskólum.

Bókun 28. september 2016 um stöðu ráðninga í skóla og frístundaheimili borgarinnar.

Bókun 14. september 2016 vegna niðurstöðu könnunar um viðhorf foreldra grunnskólabarna.

Bókun 14. september 2016 vegna aðgerða í skólamálum.

Bókun 10. ágúst 2016 varðandi endurskoðun á fjármagni vegna starfs náms- og starfsráðgjafa, umsjónarkennara og annarra.

Bókun 6. apríl 2016 varðandi Mentor.

Bókun 10. febrúar 2016 vegna kynningar á drögum mannréttindastefnu borgarinnar.

Bókun 27. janúar 2016 um starfs- og fjárhagsáætlun sviðsins.

 

2015

Bókun 25. nóvember 2015 vegna áskorunar frá Félagi fagfólks á skólasöfnum.

Bókun 25. nóvember 2015 vegna ráðninga skólastjórnenda.

Bókun 14. október 2015 um kynningu á gervigrasvöllum á skólalóðum.

Bókun 9. september 2015 um kynningu á áfangaskýrslu um lýðheilsu og heilsueflingu í skólum.

Bókun 29. apríl 2015 vegna ráðninga skólastjórnenda.

Bókun 29. apríl 2015 vegna áskorunar frá SAMFOK og fleiri samtökum og félögum um skóla án aðgreiningar.

 

Uppfært 26.02.2018