Tillögur

Hér má finna allar tillögur sem lagðar hafa verið fram af áheyrnarfulltrúa foreldra barna í grunnskólum Reykjavíkur í skóla og frístundaráði árin 2015-2017.

Tillögurnar eru í tímaröð, nýjustu efst. Þegar smellt er á tengilinn opnast PDF skjal með tenglum þar sem við á.

 

2017

Tillaga 5. apríl 2017 vegna málefna Breiðholtsskóla.

Tillaga 8. mars 2017 vegna skoðana Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur í grunnskólum.

 

2016

Tillaga 10. febrúar 2016 varðandi Mentor.

Tillaga 27. janúar 2016 vegna innleiðingar nýs námsmats og einkunnarkvarða vorið 2016.

 

2015

Tillaga 25. nóvember 2015 vegna bókakosts Móðurmáls.

 

Uppfært 26.02.2018