Mikil umræða hefur verið hjá foreldrum um veipnotkun ungmenna. Þann 29. nóvember sendi fulltrúaráð SAMFOK frá sér eftirfarandi ályktun.

Ályktunina á pdf formi má finna hér: Veipályktun

Þann sama dag birtist viðtal í Fréttablaðinu við framkvæmdastjóra SAMFOK vegna málsins. Viðtalið má nálgast hér á vefsíðu Fréttablaðsins:  Tíundi hver í efsta bekk veipar daglega