Fræðsla

Opinn fundur um inntöku nýnema í framhaldsskóla

SAMFOK býður 10. bekkingum á höfuðborgarsvæðinu og foreldrum þeirra til fundar um inntöku nýnema í framhaldsskóla í haust. Fulltrúar allra framhaldsskólanna á

Opinn fundur um inntöku nýnema í framhaldsskóla2018-03-13T13:22:47+00:00

Fræðsla fyrir foreldra af erlendum uppruna

Fræðslufundur fyrir foreldra af erlendum uppruna var haldinn í Breiðagerðisskóla fyrir skömmu. Fræðsluerindin voru haldin á íslensku og túlkuð á fimm tungumálum.

Fræðsla fyrir foreldra af erlendum uppruna2018-03-13T13:03:15+00:00

Könnun um stöðu innleiðingar á námsmati

SAMFOK sendi formönnum foreldrafélaga í 24 skólum með 10. bekk könnun um stöðuna á innleiðingu og útfærslu skólans á nýju námsmati. Svör

Könnun um stöðu innleiðingar á námsmati2018-03-13T12:57:33+00:00

Foreldrasamstarf og fjölmenning

Næstkomandi fimmtudag 21. janúar stendur SAMFOK fyrir umræðu- og fræðslufundi um foreldrasamstarf og fjölmenningu. SAMFOK hlaut í haust styrk frá Þróunarsjóði innflytjendamála

Foreldrasamstarf og fjölmenning2018-03-13T12:39:37+00:00

Ertu klár? Upptökur frá fundi um námsmat

Hér má finna upptökur frá fundinum Ertu klár? sem SAMFOK stóð fyrir í nóvember s.l. Við hvetjum þá sem ekki gátu sótt

Ertu klár? Upptökur frá fundi um námsmat2018-03-13T12:58:37+00:00

Viltu vita meira um nýja námsmatið?

SAMFOK býður foreldrum og nemendum í elstu bekkjum grunnskóla upp á fræðslu- og umræðufundinn “Ertu klár?” fimmtudaginn 12. nóvember n.k. kl. 19.30-22.00

Viltu vita meira um nýja námsmatið?2018-03-13T12:58:46+00:00

Umræðu og fræðslufundur um nýtt námsmat

Viltu vita meira um nýja námsmatið í grunnskólum? Fimmtudaginn 12. nóvember verður umræðu og fræðslufundur um nýtt námsmat. Fundurinn verður í Þróttaraheimilinu, Engjavegi

Umræðu og fræðslufundur um nýtt námsmat2018-03-13T12:59:00+00:00

Fulltrúaráðsfundur 14. október

SAMFOK býður stjórnum foreldrafélaga í grunnskólum Reykjavíkur og fulltrúum foreldra í skólaráði til fundar að Háaleitisbraut 13, 4.hæð þann 14. október n.k.

Fulltrúaráðsfundur 14. október2018-03-13T11:57:42+00:00

Það er leikur að læra

Enn eitt sumarið liðið og skólinn hafinn að nýju. Sumir eru að stíga sín fyrstu skref í grunnskólanum, aðrir orðnir öllu vanir.

Það er leikur að læra2018-03-13T11:56:10+00:00
Go to Top