Ábendingar um fyrirlesara á viðburðum foreldrafélaga
Mörg foreldrafélag halda ýmis fræðslukvöld yfir veturinn og/eða fá fyrirlesara til að vera með áhugavert erindi á aðalfundi.
SAMFOK berst af og til fyrirspurnir um skemmtilega fyrirlesara og höfum við tekið saman lista af þeim fyrirlesurum sem við vitum um. Við tökum fagnandi á móti ábendingum um fleiri fyrirlesara.
Anna Steinsen. Fjallar um hvernig við getum byggt upp sjálfstraust og þrautseigju hjá okkur sjálfum og börnunum okkar til þess að ná markmiðum, auka vellíðan og árangur. Heimasíða: kvan.is
Arna Sigrún Haraldsdóttir. Fjallar um umhverfisvænar blæðingar og blæðingar almennt. Arna heldur erindi fyrir unglingsstúlkur en býður einnig upp á erindi fyrir foreldra og unglinga saman. Netfang: arna@innanundir.is
Álfhildur Þorsteinsdóttir talmeinafræðingur. Fjallar um ýmislegt tengt málþroska. Getur einnig fjallað um leikskólabörn. Netfang: alfhildur@arnesthing.is
Erindi bjóða upp á ýmsa fyrirlestra. Heimasíða: erindi.is
Fávitar. Sólborg Guðbrandsdóttir fjallar um stafrænt og annarskonar kynferðislegt ofbeldi. Netfang: solborggudbrands@gmail.com. Facebook: Fávitar. Instagram: Fávitar.
Fokk me – Fokk you fjallar um sjálfsmynd, samfélagsmiðla og samskipti kynjanna. Kári Sigurðsson og Andrea Marel sjá um fræðsluna. Upplýsingar á Facebook: Fokk me-fokk you
Foreldrahús, Guðrún Björg Ágústsdóttir áfengis og vímuefnaráðgjafi. Fyrirlestrarnir geta fjallað um fyrirbyggjandi þætti, neyslu unglinga, inngrip og ráð eða annað sem foreldrahópurinn þarf á að halda. Heimasíða: foreldrahus.is
Hugarfrelsi býður upp á fyrirlestra um kvíða hjá börnum og unglingum. Heimasíða: hugarfrelsi.is
Karlmennskan. Þorsteinn V. Einarsson fjallar um hvernig hægt er að hrista upp í og víkka út viðteknar karlmennskuhugmyndir. Heimasíða: karlmennskan.is
Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir verkefnisstýra jafnréttismála á skóla- og frístundasviði Reykjavíkur. Fjallar um áhrif kláms á samskipti barna og unglina. Netfang: Kolbrun.hrund.sigurgeirsdottir@reykjavik.is
Lógík eru með fræðslu um upplýsingatækni. Heimasíða: logikeducation.wordpress.com
Páll Ólafsson fjallar um ýmislegt sem viðkemur börnum, t.d. jákvæð samskipti. palloisland@gmail.com. Heimasíða: Jákvæð samskipti á Facebook
SAFT er með fjölbreytta fyrirlestra í sambandi við netið og nýmiðla. Heimasíða: saft.is
Sálstofan býður upp á ýmsa fyrirlestra fyrir foreldra. Heimasíða: salstofan.is
Sigga Dögg býður upp á fræðslu um ýmislegt varðandi kynlíf og kynhegðun og hvernig hægt er að ræða við börn og unglina um kynlíf. Heimasíða: siggadogg.is
Trappa. Tinna Sigurðardóttir býður upp á fyrirlestur um um málþroska barna, málþroskaröskun, málörvun og jákvæð samskipti foreldra og barna. Heimasíða: Trappa á Facebook
Út fyrir kassann. Bjarni Fritzson og Kristín Tómasdóttir fjalla m.s. um sjálfsmynd barna. Heimasíða: utfyrirkassann.is
Vanda Sigurgeirsdóttir. Fjallar um einelti, vináttu og fleira. Heimasíða: kvan.is
Starfsfólk Menntavísindasviðs HÍ býður upp á margskonar fræðslu sem getur gagnast foreldrum:
Anna-Lind Pétursdóttir, prófessor í Deild menntunar og margbreytileika. Netfang: annalind@hi.is
Hvaða aðferðir hafa reynst vel til að stuðla að bættri hegðun og líðan barna í skólum?
Anna Sigríður Ólafsdóttir, prófessor í Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda. Netfang: annaso@hi.is
Næring, matvendni og bragðlaukaþjálfun.
Ársæll Már Arnarsson, prófessor í Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda. Netfang: arsaell@hi.is
Um tengsl foreldra og barna og ýmsa þætti heilsufars og vellíðunar, áhættuhegðunar og neyslu hjá íslenskum börnum í 6. – 10. bekk.
Bryndís Jóna Jónsdóttir, aðjunkt við Deild menntunar og margbreytileika. Netfang: bryndisjona@hi.is
Jákvæð sálfræði og núvitund á heimilum og í skóla.
Guðbjörg Pálsdóttir og Freyja Hreinsdóttir dósentar við Deild faggreinakennslu. Netföng: gudbj@hi.is og freyjah@hi.is
Stuðningur við stærðfræðinám – Hvað geta foreldrar gert?
Hanna Ragnarsdóttir, prófessor í Deild menntunar og margbreytileika. Netfang: hannar@hi.is
Fjölmenning, fjölmenningarleg menntun, fjöltyngi og fjölbreyttir nemendahópar.
Hrund Þórarins Ingudóttir, lektor í uppeldis- og menntunarfræði. Netfang: hrundin@hi.is
Árangursríkir og leiðandi uppeldishættir.
Ingibjörg Kaldalóns, lektor í Deild menntunar og margbreytileika. Netfang: ingakald@hi.is
Jákvæð sálfræði í uppeldi og menntun.
Jakob Frímann Þorsteinsson, aðjunkt í Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda. Netfang: jakobf@hi.is
Gildi útiveru: Hvernig fáum við börnin okkar út í frjálsan leik?
Kristín Jónsdóttir, lektor í Deild kennslu- og menntunarfræði. Netfang: kjons@hi.is
Mikilvægi samvinnu milli heimila og skóla: Hvernig styrkjum við tengslin?
Lilja M. Jónsdóttir, lektor í Deild kennslu – og menntunarfræði. Netfang: liljamj@hi.is
Hvert er hlutverk umsjónarkennarans þegar kemur að samvinnu heimila og skóla?
Ólafur Páll Jónsson, prófessor í Deild menntunar og margbreytileika. Netfang: opj@hi.is
Skóli fyrir alla í heimspekilegu ljósi.
Ragný Þóra Guðjohnsen, lektor í Deild menntunar og margbreytileika. Netfang: ragny@hi.is
Áhættuhegðun og velferð ungmenna (vímuefnaneysla, geðraskanir og seigla).
Renata Emilsson Pesková, doktorsnemi í fjölmenningarfræðum. Netfang: renata@hi.is
Móðurmál, fjöltyngi, fjölbreyttir bekkir og fjölbreyttir foreldrahópar.
Rúna Sif Stefánsdóttir, kennari, lýðheilsufræðingur og doktorsnemi við Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda. Netfang: rss7@hi.is
Svefn! Mikilvægi, rannsóknir og svefnvenjur barna og unglinga.
Tryggvi Thayer, kennsluþróunarstjóri Menntavísindasviðs HÍ. Netfang: tbt@hi.is. Vefur: education4site.org
Framtíð náms og menntunar. Hver eru helstu breytiöflin og hvernig geta nemendur og foreldrar mótað æskilega framtíð?