Mynd af fólki á fræðslukvöldi

Fræðslufundur fyrir foreldra af erlendum uppruna var haldinn í Breiðagerðisskóla fyrir skömmu. Fræðsluerindin voru haldin á íslensku og túlkuð á fimm tungumálum.

Fundarstjóri var Þorkell Daníel Jónsson, skólastjóri Breiðagerðisskóla.

Mynd af fólki á fræðslukvöldi

Dagskráin var sem hér segir:

1. Hlutverk skólaforeldra og samvinna heimila og skóla
Bryndís Jónsdóttir, framkvæmdasjtóri SAMFOK, samtaka foreldra grunnskólabarna í Reykjavík

2. Hlutverk skólans og samstarf við foreldra
Guðlaug Ólafsdóttir, aðstoðaskólastjóri Breiðagerðisskóla

3. Móðurmál á heimilum og í skólum og virkt tvítyngi
Renata Emilsson Peskova, formaður Móðurmáls – samtaka um tvítyngi

4. Umræður – sjónarhorn og þarfir foreldra