Drengur að leika sér í dekkjarólu

Fyrsta rafræna fréttabréf vetrarins hefur nú verið sent til formanna foreldrafélaga með þeirri ósk að það verði sent áfram til allra foreldra.  Við viljum vekja sérstaka athygli á  námskeiði fyrir bekkjarfulltrúa 10. október,  fundi fyrir formenn foreldrafélaga og skólaráðsfulltrúa foreldra 21. október og námskeiði fyrir stjórnir foreldrafélaga  31. október.  Fréttabréfið má nálgast hér:  Fréttabréf SAMFOK 2013 haust.