Frestun á aðalfundi
Vegna aðstæðnanna sem eru í þjóðfélaginu og hafa verið síðustu mánuði hefur stjórn SAMFOK ákveðið að fresta aðalfundi samtakanna til haustsins. Mæður og feður hafa mátt hafa sig öll við síðustu vikur við að halda
Upplýsingar um afþreyingu og kennsluaðstoð
SAMFOK sendir baráttukveðjur til allra barnafjölskyldna og við vonum að ykkur gangi sem best á næstu vikum. Munum að hafa kröfurnar raunhæfar og huga að eigin geðheilsu eins vel og við getum. Við höfum tekið
Skrifstofan lokuð
Skrifstofa SAMFOK verður lokuð út mars þar sem framkvæmdastjórinn er heima í sóttkví. Hægt er að hringja og senda tölvupóst eða skilaboð á Facebook.
Skráning raunverulegra eigenda
Samkvæmt upplýsingum frá RSK verður byrjað að sekta þau samtök/félög sem ekki eru búin að skrá raunverulega eigendur í dag, 3. mars 2020. Sjá frétt hér á Vísi: Senda bréf á næstu dögum til þeirra
Vegna COVID-19
Upplýsingar frá Skóla- og frístundasviði vegna COVID-19 á íslensku, ensku, pólsku og filippseysku Upplýsingar til foreldra Ágætu foreldrar / forráðamenn Í ljósi þess að nú hefur hættustigi almannavarna verið lýst yfir vegna COVID-19 kórónaveirunnar áréttar
Nýtt skólaár hafið
Þá er nýtt skólaár hafið og flestar fjölskyldur komnar í rútínuna sem mörg fagna á haustin. Það verður nóg að gera hjá SAMFOK í vetur en auk hefðbundinna starfa munu ýmis forvarnarverkefni líta dagsins ljós
Ný stjórn
Aðalfundur SAMFOK var haldinn í gær, þriðjudaginn 21. maí í Húsaskóla. Ný stjórn var kosin á fundinum. Nýju stjórnina skipa: Formaður: Ragnheiður Davíðsdóttir, formaður foreldrafélags Seljaskóla Áslaug Björk Eggertsdóttir, formaður foreldrafélags Vættaskóla Hrefna Björk Jóhannsdóttir,
Aðalfundur 2019
Aðalfundur SAMFOK 2019 verður þriðjudaginn 21. maí kl. 20-21 í Húsaskóla Hefðbundin aðalfundarstörf Skýrsla stjórnar Skýrsla áheyrnarfulltrúa í skóla- og frístundaráði Reikningar lagðir fram Árgjald ákveðið Kosning stjórnarmanna Kosning skoðunarmanna reikninga Önnur mál Kosnir verða
Gleðilega hátíð
SAMFOK óskar öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Við þökkum gott og uppbyggilegt samstarf á árinu sem er að líða og við hlökkum til að starfa með ykkur á komandi ári. Skrifstofan verður lokuð
Umsögn um endurskipulagningu og framtíðarskipan hverfisráða
SAMFOK sendi frá sér umsögn um drög að skýrslu og tillögum stýrihóps um endurskipulagningu og framtíðarskipan hverfisráða. Umsögnina má finna á pdf formi hér: Umsögn