Ályktun vegna veipnotkunar ungmenna
Mikil umræða hefur verið hjá foreldrum um veipnotkun ungmenna. Þann 29. nóvember sendi fulltrúaráð SAMFOK frá sér eftirfarandi ályktun. Ályktunina á pdf formi má finna hér: Veipályktun Þann sama dag birtist viðtal í Fréttablaðinu við framkvæmdastjóra
Endurskinsmerki
Það er alltaf nauðsynlegt að minna á mikilvægi endurskinsmerkja og við hvetjum foreldra til að fara yfir þau mál þessa dagana. Nú er farið að dimma og í rigningunni er erfitt að sjá dökklædda krakka
Bekkjarfulltrúanámskeið
Vinsælu bekkjarfulltrúanámskeiðin okkar eru komin af stað og er um að gera að senda póst og bóka námskeið sem fyrst. Það þarf þó ekkert að örvænta, námskeiðin eru í boði í allan vetur. Á námskeiðinu
Um notkun samfélagsmiðla í skólastarfi
Persónuvernd hefur gefið út tilmæli til leikskóla, grunnskóla, frístundaheimila og íþróttafélaga um notkun á samfélagsmiðlum. Í mörgum skólum eru Facebook síður fyrir bekki eða árganga. Það er í lagi að nota þær áfram en mikilvægt
Skrifstofan er opin
Skrifstofa SAMFOK er nú aftur opin eftir sumarfrí. Opnunartími næstu vikna er alla daga kl. 9-12 og eftir samkomulagi. Endilega hafið samband með því að senda okkur tölvupóst og við finnum tíma. Næstu vikur hjá samtökunum
Sumarfrí
Skrifstofa SAMFOK lokar eftir daginn í dag vegna sumarleyfis og opnar aftur eftir verslunarmannahelgi. Það er þó alltaf hægt að senda okkur tölvupóst sem verður svarað við fyrsta tækifæri og ef það þarf nauðsynlega að
Ný stjórn kosin á aðalfundi
Aðalfundur SAMFOK var haldinn 23. maí í Foldaskóla. Ný stjórn var kosin á fundinum og eru eftirtaldar í stjórn. Guðlaug Karlsdóttir, fulltrúi foreldra í skólaráði Foldaskóla Maria Sastre, foreldrafélagi Hólabrekkuskóla Áslaug Björk Eggertsdóttir, formaður foreldrafélags
Aðalfundur, fulltrúaráðsfundur og fréttabréf
Aðalfundur SAMFOK verður miðvikudaginn 23. maí kl. 20-21 í Foldaskóla. Á undan honum verður Fulltrúaráðsfundur SAMFOK kl. 18:45-20. Vonandi sjáum við ykkur sem flest. Fréttabréf SAMFOK er komið út og er hægt að nálgast það
Tilnefning til Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins
Í apríl hlaut SAMFOK þann heiður að vera tilnefnd til Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins fyrir verkefnið Allir með - tölum saman um skólamenningu á Íslandi. Verðlaunin hafa verið veitt síðan árið 2006 og eru þau hugsuð til
Hvatningarverðlaun Heimilis og skóla
Á þriðjudaginn hlutu SAMFOK og Móðurmál - samtök um tvítyngi Hvatningarverðlaun Heimilis og skóla fyrir verkefnið Allir með - tölum saman um skólamenningu á Íslandi. Við þökkum kærlega fyrir þessa viðurkenningu og erum mjög þakklát fyrir athyglina