Mynd af fundargestum við langborð

SAMFOK býður stjórnum foreldrafélaga í grunnskólum Reykjavíkur og fulltrúum foreldra í skólaráði til fundar að Háaleitisbraut 13, 4.hæð þann 14. október n.k. kl.20.

Dagskrá:

1. Helgi Grímsson nýráðinn sviðsstjóri Skóla- og frístundasviða og Dröfn Rafnsdóttir lestrarráðgjafi segja okkur frá læsisstefnu Reykjavíkur og spjalla við okkur um læsi.

2. Umræður um foreldrastarfið úti í skólunum. Tækifæri til að læra hvert af öðru og miðla góðum ráðum.

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku með því að senda póst á samfok@samfok.sveinng.com