Fulltrúaráðsfundur SAMFOK er í kvöld miðvikudaginn 23. október kl. 20 að Háaleitisbraut 13, 4.hæð. Til hans er boðið formönnum foreldrafélaga eða öðrum fulltrúa stjórnar eigi hann ekki heimangengt.