SAMFOK óskar foreldrum grunnskólabarna og öðrum samstarfsaðilum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða. Skrifstofa SAMFOK er lokuð frá og með 23. desember til 4. janúar.
Jólakveðja
Sirrý2018-03-13T12:18:05+00:00