Mynd af fundargestum við langborð

Miðvikudaginn 26. nóvember kl. 20 verður bekkjarfulltrúanámskeið hjá okkur að Háaleitisbraut 13. Hvernig virkjum við foreldra og afhverju viljum við vera virk í foreldrastarfi? Farið verður yfir ábyrgðarsvið og helstu verkefni bekkjarfulltrúa, gefinn verður tími fyrir umræður. Allir velkomnir, skráning á samfok@samfok.sveinng.com