Stjórn SAMFOK vonast til þess að ný og betri heimasíða SAMFOK komist í gagnið á næsta starfsári. En eins og þið sjáið þá festist veftré síðunnar festist á forsíðunni, þið afsakið það. Síðan virkar þrátt fyrir það ágætlega til þess sem henni er ætlað, sem er að halda saman og miðla gögnum og fréttum af starfsemi félagsins.