Andlitsmynd af Margréti V. Helgadóttur

Á aðalfundi SAMFOK nú í maí var kosið til stjórnar. Margrét Valgerður Helgadóttir formaður á eitt ár eftir af kjörtímabili sínu og einnig þau Ævar Karlsson og Birgitta Bára Hassenstein. Sigrún Theódórsdóttir gaf kost á sér til endurkjörs og nýjar í stjórn eru Sólrún Aspar og Rita Effendy.  Úr stjórn gengu Haraldur Diego og Þorsteinn Ingi Víglundsson og eru þeim þökkum góð störf.

Stjórn SAMFOK starfsárið 2013-2014 er þá þannig skipuð:

Margrét Valgerður Helgadóttir formaður, Ölduselsskóla

Andres Ivanovic, Háteigsskóla

Birgitta Bára Hassenstein, Austurbæjarskóla

Ritawaty Effendy, Ísaksskóla

Sigrún Theódórsdóttir, Laugarnesskóla

Sólrún Aspar, Ingunnarskóla

Ævar Karlsson, Breiðholtsskóla