Merki SAMFOK

Aðalfundur SAMFOK var haldinn 12. maí.

Formaður: Birgitta Bára Hassenstein, Austurbæjarskóla
Aðrir stjórnarmenn:
Hallgrímur Þór Gunnþórsson, Melaskóla
Margrét Valgerður Helgadóttir, Ölduselsskóla
Nancy Lyn Jóhannsdóttir, Ingunnarskóla
Ritawati Effendy, Húsaskóla
Sigríður Einarsdóttir, Hólabrekkuskóla
Sólrún Aspar, Ingunnarskóla

Úr stjórn gengu:
Andres Ivanovic, Háteigsskóla
Sigrún Theodórsdóttir, Laugarnesskóla
Ævar Karlsson, Breiðholtsskóla

Eru þeim þökkuð góð störf.

Bryndís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri SAMFOK var endurkjörin sem áheyrnarfulltrúi grunnskólaforeldra í Reykjavík í Skóla- og frístundaráði.

Margrét V. Helgadóttir, stjórnarmaður SAMFOK var endurkjörin sem varaáheyrnarfulltrúi grunnskólaforeldra í Reykjavík.