Aðalfundur SAMFOK var haldinn 9. maí í Norðlingaskóla. Á undan aðalfundinum tók Sif Vígþórsdóttir skólastjóri á móti fulltrúaráði SAMFOK, sýndi okkur skólann og sagði frá nálgun þeirra við skóla án aðgreiningar og skólaboðunardeginum
Stjórn SAMFOK 2016-2017 skipa:
Birgitta Bára Hassenstein formaður, Austurbæjarskóla
Guðlaug Karlsdóttir, Húsaskóla
Kristín Helgadóttir, Árbæjarskóla
Sigríður Björk Einarsdóttir, Hólabrekkuskóla
Sólrún Aspar, Sæmundarskóla
Varamenn eru:
Kristín M Gísladóttir, Foldaskóla
Vassanta Idmont, Háaleitisskóla – Hvassaleiti