Nemendum fjölgar á hvert stöðugildi kennara, börnum sem fara í 5 ára bekk fjölgar stöðugt og grunnskólanemendum með erlent ríkisfang fjölgar einnig.