SAMFOK býður 10. bekkingum á höfuðborgarsvæðinu og foreldrum þeirra til fundar um inntöku nýnema í framhaldsskóla í haust. Fulltrúar allra framhaldsskólanna á höfuðborgarsvæðinu hafa tilkynnt þátttöku í pallborði svo hér er einstakt tækifæri til að ræða málin og spyrja um það sem á ykkur brennur. Fundurinn verður í Menntaskólanum í Hamrahlíð fimmtudaginn 31. mars. kl. 19.30-22.00

Fundarstjóri verður Brynhildur Sigurðardóttir skólastjóri í Garðaskóla. Flutt verða stutt erindi og síðan verður gefinn rúmur tími til umræðna, fulltrúar allra framhaldsskóla á höfuðborgarsvæðinu hafa boðað komu sína í pallborð.

Dagskrá:

Ávarp:

 • Birgitta Bára Hassenstein formaður SAMFOK

Erindi:

 • Birta Björg Heiðarsdóttir, Guðjón Þór Jósefsson og Þórdís Dóra Jakobsdóttir nemendur í Laugalækjarskóla
 • Oddný Hafberg aðstoðarskólameistari Kvennaskólans í Reykjavík
 • Lárus H Bjarnason rektor Menntaskólans við Hamrahl
 • Kristrún Birgisdóttir sérfræðingur á Menntamálastofnun

Kaffihlé og pallborðsumræður:

 • Arnór Guðmundsson forstjóri Menntamálastofnunar
 • Birta Björg Heiðarsdóttir, Guðjón Þór Jósefsson og
 • Þórdís Dóra Jakobsdóttir nemendur í Laugalækjarskóla
 • Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir, skólameistari Fjölbrautarskólans í Breiðholti
 • Helene H Pedersen, áfangastjóri bóknáms í Menntaskólanum í Kópavogi
 • Hjalti Jón Sveinsson, skólameistari Kvennaskólans í Reykjavík
 • Ingi Bogi Bogason, aðstoðarskólameistari Borgarholtsskóla
 • Ingi Ólafsson, skólastjóri Verslunarskóla Íslands
 • Jón Eggert Bragason, skólameistari Framhaldsskólans í Mosfellsbæ
 • Kristinn Þorsteinsson, skólameistari Fjölbrautarskólans í Garðabæ
 • Kristrún Birgisdóttir, sérfræðingur á Menntamálastofnun
 • Lárus H Bjarnason, rektor Menntaskólans við Hamrahlíð
 • Már Vilhjálmsson, rektor Menntaskólans við Sund
 • Ólafur Hjörtur Sigurjónsson, aðstoðarskólameistari Fjölbrautarskólans í Ármúla
 • Yngvi Pétursson, rektor Menntaskólans í Reykjavík
 • Þorbjörn Rúnarsson, áfangastjóri Flensborgarskóla
 • Þór Pálsson, aðstoðarskólameistari Tækniskólans í Reykjavík

 

Mynd með dagskrá fundarins Ertu klár? Innritn í framhaldsskóla.+

 

hér er slóð á viðburðinn https://www.facebook.com/events/1130052953681216/