4.febrúar 2016
Sigríður Björk Einarsdóttir, varaformaður SAMFOK og formaður Foreldrafélags Hólabrekkuskóla og Anna Sif Jónsdóttir frá Foreldrafélagi Breiðholtsskóla ræða um niðurskurðarkröfu á Skóla- og frístundasvið.
http://www.ruv.is/frett/vegid-ad-grunnstod-samfelagsins