Loksins kom að því að ný heimasíða er komin í gagnið. Það tekur smá tíma að koma öllu í lag og við erum að vinna á fullu í því að gera síðuna enn betri. Það getur tekið einhvern tíma þangað til allt efnið verður komið inn. Við vonum að þið sýnið okkur þolinmæði á meðan.