SAMFOK bauð foreldrum í gegnum foreldrafélögin að senda inn spurningar til frambjóðenda um skólamál. Hér fyrir neðan munum við setja hlekki á svörin um leið og þau berast okkur.

Svör frá Bjartri framtíð
Svör frá Framsókn og Flugvallarvinum
Svör frá Samfylkingunni
Svör frá Sjálfstæðisflokknum
Svör frá Vinstri grænum