Samfok ásam 11 öðrum félögum og samtökum hefur sent spurningar til allra stjórnmálaflokka sem eru í framboði til Alþingis.
Bréfið má sjá hér: Spurningar til stjórnmálaflokka 2017 (PDF)
Fyrir alþingiskosningarnar árið 2016 voru sömu spurningar sendar út. Bréfið má sjá hér: Spurningar til stjórnmálaflokka 2016
Svörin síðan 2016 er að finna hér: https://samfok.is/2016/10/27/svor-fra-stjornmalaflokkum/
Nýju svörin verða birt hér á síðunni um leið og þau berast.