Samfok f.h. þrýstihóps um bætta þjónustu við börn hefur fengið svör frá 9 stjórnmálaflokkum sem eru í framboði til Alþingis.
Við birtum svör við hverri spurningu fyrir sig, fyrst kemur smá samantekt úr svörunum og síðan eru svörin eins og þau bárust okkur.
Bréfið sem sent var með spurningunum má finna hér:
Spurningar til stjórnmálaflokka 2016
Svörin má finna hér:
Svör við spurningu 1
Svör við spurningu 2
Svör við spurningu 3
Svör við spurningu 4
Svör við spurningu 5
Svör við spurningu 6
SAMFOK,
Barnaheill – Save the Children á Íslandi,
ADHD samtökin,
Einhverfusamtökin,
Sjónarhóll,
Olnbogabörn,
Umboðsmaður barna,
Heimili og skóli – Landssamtök foreldra,
Landssamtökin Þroskahjálp,
Umhyggja – félag langveikra barna,
UNICEF á Íslandi,
Foreldraráð Hafnarfjarðar,
Málefli,
Tourette-samtökin.