Í fyrra sendi þrýstihópur um bætta þjónustu við börn frá sér spurningar til þeirra flokka sem buðu fram til Alþingis. Ákveðið var að senda sömu spurningar aftur í ljósi t.d. þess að niðurstöður úr úttekt Evrópumiðstöðvar um menntun án aðgreingar eru komnar. Bréfið má sjá hér: Spurningar til stjórnmálaflokka 2017

Við vitum að kosningabaráttan hefur verið stutt en þó þykir okkur leitt að eingöngu tveir flokkar svöruðu spurningum okkar og tveir til viðbótar póstinum. Við birtum svör þeirra hér.

Svör frá Samfylkingunni

Svör frá Vinstri hreyfingunni – grænu framboði

Sjálfstæðisflokkurinn svaraði og sagðist ekki geta lofað svörum vegna tímaskorts og fjölda spurninga en sendi tengil á stefnuskrána þeirra.

Miðflokkurinn svaraði og sagði að stefnuskráin yrði birt nokkrum dögum síðar.

Aðrir flokkar svöruðu ekki.