Frímínútur, úrelt fyrirbæri?

Margoft hefur komið fram í könnunum og opinberri umræðu að einelti í skólum á sér ekki síst stað á skólalóðinni í frímínútum.