Starfsemi SAMFOK er margþætt.

Við höldum ýmis námskeið fyrir foreldra, eigum áheyrnarfulltrúa í skóla og frístundaráði og höldum fræðslufundi um málefni sem eru okkur ofarlega í huga þegar við teljum þörf á. Við störfum með fleiri samtökum í þrýstihópi um bætta þjónustu við börn og eigum fulltrúa í ýmsum nefndum á vegum borgarinnar.

Nánari upplýsingar um þessi verkefni, og fleiri, má finna hér til hliðar.