SAMFOK hefur í gegnum tíðina átt fulltrúa í ýmsum starfshópum.

 

2015-16

Hvatningarverðlaun S.F.S. Birgitta Bára Hassenstein og Sólrún Aspar
Aukinn sveigjanleika milli grunn- og framhaldsskóla (S.F.S.); Birgitta Bára Hassenstein
Samráð við foreldra í skólahaldi í leik-og grunnskólum (Borgarstjórn), Birgitta Bára Hassenstein og Sigríður B. Einarsdóttir.
Ábyrga notkun upplýsinga- og samskiptatækni í skóla- og frístundastarfi (S.F.S.) Bryndís Jónsdóttir
Börnin í borginni (S.F.S.), Sigríður Einarsdóttir.
SAMAN-hópurinn, Bryndís Jónsdóttir

Námsmat (Menntamálastofnun) Bryndís Jónsdóttir

2014-15

Hvatningarverðlaun S.F.S., Sólrún Aspar Sigurðardóttir.
Endurskoðun reglna um kynningar og auglýsingar í skóla og frístundastarfi (S.F.S.), Bryndís Jónsdóttir
skýrsla starfshóp / sérstök umsögn SAMFOK til S.F.S. vegna skýrslu starfshópsins
Innritun barna ofta en einu sinni á ári í grunnskóla (S.F.S.), Bryndís Jónsdóttir
skýrsla starfshóps, afgreiðsla ráðsins ( fundargerð )
Nemendamiðað nám (S.F.S.), Bryndís Jónsdóttir
skýrsla starfshóp , afgreiðsla ráðsins ( fundargerð )
Aukið vægi starfs, list og verknáms í grunnskólum (S.F.S.), Birgitta Bára Hassenstein.
skýrsla starfshóps SFS (vantar ath) , afgreiðsla ráðsins ( fundargerð )
Börnin í borginni (S.F.S.), Sigríður Einarsdóttir.
SAMAN-hópurinn, Bryndís Jónsdóttir.
Læsishópur (Menntamálaráðuneytið í samstarfi við Heimili og skóla) Birgitta Bára Hassenstein, Sigríður Einarsdóttir og Bryndís Jónsdóttir.

Skólaárið 2013-14

Hvatningarverðlaun S.F.S. 2014, Sólrún Aspar Sigurðardóttir,
Líðan stúlkna og staðalmyndir kynjanna (S.F.S.), Bryndís Jónsdóttir
*skýrsla starfshópsafgreiðsla ráðsins (11. liður fundargerðar skóla-og frístundaráðs, 21.maí 2014)
Börnin í borginni (S.F.S.) , Bryndís Jónsdóttir
SAMAN-hópurinn, Bryndís Jónsdóttir

Skólaárið 2012-13

Líðan og námsárangur stúlkna (S.F.S.) , Bryndís Jónsdóttir
*skýrsla starfshóps, afgreiðsla ráðsins (fundargerð)
Börnin í borginni (S.F.S.) , Bryndís Jónsdóttir
Hvatningarverðlaun S.F.S.2013, Sigrún Theódórsdóttir
Aðkoma foreldra að ráðningum skólastjórnenda (S.F.S.), Bryndís Jónsdóttir
*skýrsla starfshópsafgreiðsla ráðsins (2. liður fundargerðar, 4. sept. 2013)
SAMAN-hópurinn, Bryndís Jónsdóttir

Skólaárið 2011-12

Pisahópurinn (S.F.S.) , Bryndís Jóndóttir
*skýrsla starfshóps, afgreiðsla ráðsins (fundargerð)
Líðan og námsárangur drengja (S.F.S.) , Bryndís Jónsdóttir
*skýrsla starfshópsafgreiðsla ráðsins (6.liður fundargerðar, 28. sept. 2011)
Börnin í borginni (S.F.S.) , Bryndís Jónsdóttir
Saman- hópurinn, Bryndís Jónsdóttir

Skólaárið 2010-11

Hvatningarverðlaun Frístundaheimila, Í.T.R., Bryndís Jónsdóttir
Hvatningarverðlaun Menntasviðs, Þórunn Steindórsdóttir
Endurskoðun sérkennslustefnu, Bergþóra Valsdóttir
*skýrsla starfshóps, afgreiðsla ráðsins (fundargerð)
Samstarf foreldra og skóla, Guðrún Valdimarsdóttir
*skýrsla starfshóps des 2010, afgreiðsla ráðsins (2.liður fundargerðar frá 12.1.2011 og bókun áheyrnarfulltrúa)
Líðan og námsárangur drengja, Bryndís Jónsdóttir
*skýrsla starfshóps, afgreiðsla ráðsins (fundargerð)
Börnin í borginni, Bryndís Jónsdóttir
Saman-hópurinn, Bryndís Jónsdóttir