Þann 27. september var hélt SAMFOK undirbúningsfund vegna málþingana ALLIR MEÐ – tölum saman um íslenska skólamenningu. Á fundinum mættu auk fulltrúa SAMFOK, fulltrúi stjórnar móðurmáls og einstakra móðurmálshópa og fjölmenningarteymi skóla- og frístundasviðs.
Við fórum við yfir heildardagskránna, ákváðum endanlega dagsetningar og tíma, staðsetningar, framlag hvers og eins, samstarf um þýðingar og kynningarmál og veitingar.
Við hlökkum gríðarlega mikið til þessa leiðangurs á starfsárinu 2017-18. Við erum þess fullviss SAMFOK á eftir að verða margs vísari í vor og verða enn betri talsmenn allra foreldra þegar líður á starfsárið.