SAMFOK sendir baráttukveðjur til allra barnafjölskyldna og við vonum að ykkur gangi sem best á næstu vikum. Munum að hafa kröfurnar raunhæfar og huga að eigin geðheilsu eins vel og við getum.
Við höfum tekið saman tenglasafn fyrir foreldra þar sem má finna námsaðstoð, hugmyndir um hreyfingu og ýmislegt annað. Það má gjarnar senda okkur upplýsingar um skemmtilegt efni til að bæta við listann.
Gagnlegir tenglar fyrir foreldra á tímum Covid-19