SAMFOK sinnir ýmsum daglegum verkefnum og heldur námskeið fyrir foreldra af og til yfir veturinn.

Þar að auki erum við yfirleitt með fjölbreytt verkefni á prjónunum. Hér má finna efni sem hefur orðið til í nokkrum verkefnum síðastliðinna ára.

Stóra verkefnið okkar 2017-18 er Allir með – Tölum saman um skólamenningu á Íslandi og mun bætast efni við þar eftir hvert málþing.