Niðurstöður
Á málþingunum Allir með – tölum saman um skólamenningu á Íslandi voru þátttakendur spurðir fjögurra spurninga;
- Hvað gengur vel?
- Hvað má bæta?
- Áttu góð ráð?
- Hverju mundirðu vilja breyta ef þú ættir töfrasprota og peningar skiptu engu máli?
Svörin voru flokkuð og þemagreind og tekin saman í grein sem Sigríður Björk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri SAMFOK og Renata Emilsson Pesková, formaður Móðurmáls, skrifuðu og var birt í Skólavörðunni.
Greinina má nálgast hér: Allir með – niðurstöður
September 2020