Ertu klár? Nýtt námsmat.
Skólaárið 2015-2016 fór SAMFOK í mikla vinnu við að kynna nýtt námsmat fyrir foreldrum og nemendum. Við fundum það á foreldrum að lítil sem engin kynning hafði farið fram inni í skólunum og mikil óvissa var hjá unglingum í 10. bekk og foreldrum þeirra um þetta nýja fyrirkomulag. Spurningar sem við sendum á stjórnir foreldrafélaganna staðfesti það. Það var því farið á fullt að undirbúa kynningu á námsmatinu og hvað það þýddi fyrir krakkana.
Haldnir voru tveir stórir fundir, annar um námsmatið og hinn um inntöku nýnema í framhaldsskóla út frá þessu nýja námsmati.
Fyrri fundurinn var haldinn í Þróttaraheimilinu 12. nóvember 2015 (sjá auglýsingu) og sá seinni í Menntaskólanum í Hamrahlíð 31. mars 2016 (sjá auglýsingu).
Upptökur af fundunum má nálgast hér fyrir neðan.
Ertu klár? Umræðu og fræðslufundur um nýtt námsmat fyrir foreldra og nemendur í elstu bekkjum grunnskóla.
12. nóvember 2015
Dagskrá:
Birgitta Bára Hassenstein, formaður SAMFOK.
Jón Pétur Zimsen, skólastjóri Réttarholtsskóla.
Brynja Sveinsdóttir og Snorri Marteinn Sigurðarson, nemendur í Ingunnarskóla.
Umræður og pallborð.
- Anna Steinunn Valdimarsdóttir, kennari í Laugalækjarskóla.
- Guðlaug Sturlaugsdóttir, skrifstofustjóri grunnskólaskrifstofu SFS.
- Hjalti Jón Sveinsson, formaður félags skólameistara í framhaldsskólum.
- Jón Pétur Zimsen, skólastjóri Réttarholtsskóla.
- Brynja Sveinsdóttir og Snorri Marteinn Sigurðarson, nemendur í Ingunnarskóla.
Birgitta Bára Hassenstein
Jón Pétur Zimsen
Brynja Sveinsdóttir og Snorri Marteinn Sigurðarson
Umræður
Ertu klár? Opinn fundur um inntöku nýnema í framhaldsskóla
31. mars 2016
Dagskrá:
Birgitta Bára Hassenstein, formaður SAMFOK
Birta Björg Heiðarsdóttir, Guðjón Þór Jósefsson og Þórdís Dóra Jakobsdóttir, nemendur í Laugalækjaskóla
Oddný Hafberg, aðstoðarskólameistari Kvennaskólans í Reykjavík
Lárus H. Bjarnason, rektor Menntaskólans við Hamrahlíð
Kristrún Birgisdóttir, sérfræðingur á Menntamálastofnun
Umræður og pallborð:
- Arnór Guðmundsson forstjóri Menntamálastofnunar
- Birta Björg Heiðarsdóttir, Guðjón Þór Jósefsson og Þórdís Dóra Jakobsdóttir nemendur í Laugalækjarskóla
- Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skólameistari Fjölbrautarskólans í Breiðholti
- Helene H Pedersen áfangastjóri bóknáms í Menntaskólanum í Kópavogi
- Hjalti Jón Sveinsson skólameistari Kvennaskólans í Reykjavík
- Ingi Bogi Bogason aðstoðarskólameistari Borgarholtsskóla
- Ingi Ólafsson skólastjóri Verslunarskóla Íslands
- Jón Eggert Bragason skólameistari Framhaldsskólans í Mosfellsbæ
- Kristinn Þorsteinsson skólameistari Fjölbrautarskólans í Garðabæ
- Kristrún Birgisdóttir sérfræðingur á Menntamálastofnun
- Lárus H Bjarnason rektor Menntaskólans við Hamrahlíð
- Már Vilhjálmsson rektor Menntaskólans við Sund
- Ólafur Hjörtur Sigurjónsson aðstoðarskólameistari Fjölbrautarskólans í Ármúla
- Yngvi Pétursson rektor Menntaskólans í Reykjavík
- Þorbjörn Rúnarsson áfangastjóri Flensborgarskóla
- Þór Pálsson aðstoðarskólameistari Tækniskólans í Reykjavík