Myndbönd SAMFOK
SAMFOK í samvinnu við Heimili og skóla og Umboðsmann barna hefur látið vinna nokkur myndbönd sem fjalla um ýmsa hluti sem tengjast grunnskólum og foreldrastarfi.
Myndbandsgerðin var styrkt af Reykjavíkurborg og Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
Mynbandið Hvað er skólaráð? hefur verið textað á ensku og myndbandið Hvað er foreldrafélag? er textað á ensku, filippseysku, íslensku, litháísku, pólsku, rússnesku, spænsku og víetnömsku.
Foreldrafélag:
Nemendafélag:
Skólaráð: