Myndband um nemendafélag var unnið í samvinnu við Heimili og skóla og Umboðsmann barna. Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélag studdu verkefnið. Myndbandið hefur verið textað á íslensku.

Hvað er nemendafélag?

Hvað er nemendafélag? Með íslenskum texta.

Uppfært 25.09.2018