Aðalfundur SAMFOK 2018 verður haldinn í Foldaskóla 23. maí kl. 20 – 21.
Venjuleg aðalfundarstörf:
Skýrsla stjórnar
Skýrsla áheyrnarfulltrúa í skóla- og frístundaráði
Reikningar lagðir fram
Árgjald ákveðið
Kosning stjórnarmanna
Kosning skoðunarmanna reikninga
Önnur mál
Það vantar áhugasamt fólk í stjórn. Foreldrar sem hafa áhuga á að sitja í stjórn eru beðnir um að senda okkur póst á samfok@samfok.sveinng.com. Ábendingar um áhugasamt fólk eru vel þegnar. Karlmenn eru sérstaklega hvattir til að bjóða sig fram. Við vekjum athygli á að hverju og einu foreldri grunnskólabarns í Reykjavík er frjálst að bjóða sig fram til stjórnarsetu í SAMFOK á aðalfundinum.
Lög SAMFOK má nálgast hér: Lög SAMFOK
Foreldrar grunnskólabarna í Reykjavík eru hvattir til að mæta á fundinn.